top of page
Styrktu starfið: Products

Leggðu okkur lið

Vopnabúrið er í stöðugri uppbyggingu og smíðar utan um áhugamál og tómstundir skjólstæðinga. Hægt er að styrkja starf Vopnabúrsins með frjálsum fjárframlögum eða í formi gjafabréfa. Margt smátt gerir eitt stórt. Allir styrkir eru nýttir beint í vinnu með skjólstæðingum.

Starf Vopnabúrsins er hægt að styrkja með millifærslu inn á bankareikning: 0133-26-001709 kt. 501220-1160.

Með því að ýta á hnappinn hér að neðan er hægt að senda tölvupóst og fá frekari upplýsingar um næstu skref.

Styrktu starfið: Clients
bottom of page