Starfsfólk

Passamynd%252520BMSB_edited_edited_edited.jpg

Björn M. Sveinbjörnsson Brink

EIGANDI / FRAMKVÆMDARSTJÓRI

bjossi@vopnaburid.is

770 0727

Ma starfsréttindi sem félagsráðgjafi, lögreglumaður og einkaþjálfari.

Bjössi býr yfir um áratuga reynslu sem lögreglumaður ásamt því að hafa starfað sem félagsráðgjafi í barnavernd hjá Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbæ. Þá er hann einnig menntaður sem ACE einkaþjálfari og býr yfir 20 ára reynslu sem slíkur.


195895126_492206302016139_82559030659783

Tinna Dahl Christiansen

EIGANDI / REKSTRAR- OG MANNAUÐSSTJÓRI

tinna@vopnaburid.is

M.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og stefnumótun. Víðtæk starfsreynsla sem sérfræðingur fyrir sveitarfélög og ríki.