Fagaðilinn er með víðtæka reynslu af barnaverndarstarfi sem fyrrum barnaverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili og lögreglumaður. Unnið er á grunni félagsráðgjafar sem snertir á mörgum sviðum t.a.m. nálganir á sviði tengslamyndunar, valdeflingar, lausnamiðaðra nálgana svo fátt eitt sé nefnt. Þá er ávallt horft til heildarsýnar þar sem öllum steinum er velt upp.