top of page

Ráðgjafa- og stuðningsviðtöl

Ráðgjafa- og stuðningsviðtöl stýrt af fagaðila.

1 hLocation 1

Service Description

Fagaðilinn er með víðtæka reynslu af barnaverndarstarfi sem fyrrum barnaverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili og lögreglumaður. Unnið er á grunni félagsráðgjafar sem snertir á mörgum sviðum t.a.m. nálganir á sviði tengslamyndunar, valdeflingar, lausnamiðaðra nálgana svo fátt eitt sé nefnt. Þá er ávallt horft til heildarsýnar þar sem öllum steinum er velt upp.


Contact Details


VOPNABÚRIÐ
NÝR DAGUR - NÝ TÆKIFÆRI

Hjallahraun 4 220 Hafnarfirði

s. 770 0727

  • Facebook
  • Instagram

©2024 Allur réttur áskilinn Vopnabúrið

bottom of page